Háskóli Íslands

Philosophical Critique of Social and Political Structures
 
Conference at The University of Iceland, Reykjavik
October 6–7, 2017

Sjálfstæð rannsóknarstofnun í heimspeki

Heimspekistofnun er faglega sjálfstæð rannsóknarstofnun innan Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands.

Stofnunin annast grunnrannsóknir í heimspeki og leitast við að efla tengsl rannsókna og kennslu og veita rannsóknanemum þjálfun og reynslu í vísindalegum vinnubrögðum. Heimspekistofnun gengst fyrir ráðstefnum, málstofum, fyrirlestrum og hvers konar annarri starfsemi sem stutt gæti rannsóknir og kennslu á fræðasviðinu og eflt tengsl við alþjóðlegt háskólasamfélag og íslenskt þjóðlíf.

Stofnunin gefur út bækur um heimspeki.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is