Háskóli Íslands

Femínískir heimspekingar hugsa um framtíðina!

Fréttatilkynning / Press Release (English below):

Feminist Utopias: Transforming the Present of Philosophy
Historical and Contemporary Perspectives

Málþing í Hátíðarsal Háskóla Íslands 30. mars 1000-1700

  • Alison Jaggar (University of Colorado, Boulder): Feminist Utopias: Transforming the Methodology of Political Philosophy
  • Nancy Bauer (Tufts University): Philosophical Ideology and Real-World Power
  • Kristie Dotson (Michigan State University): On the Value of Challenging Philosophical Orthodoxy: A Tale of Two Careers
  • Willow Verkerk (Kingston University): Reinterpreting Philosophy: Questioning Universality with Exemplarity and Difference
  • Sigríður Þorgeirsdóttir og Eyja M. Brynjarsdóttir (Háskóli Íslands): Inngangs- og lokaávarp

Femínísk heimspeki hefur lagt fram öfluga gagnrýni á heimspekihefðina og afhjúpað hvernig kvenheimspekingar hafa verið strokaðir út og hve hugmyndir „stórra“ heimspekinga hafa viðhaldið kynjamismun með því að gera lítið úr „kvenlegum“ eiginleikum. Í kjölfar þessarar gagnrýni hefur femínísk heimspeki lagt til mannskilning sem virðir fjölbreytileika okkar, sér okkur sem samfélagsverur, leggur áherslu á að við þurfum á hvert öðru að halda og leyfir okkur ölllum að vera „mannleg“.

Femínísk heimspeki er um þessar mundir að bylta vinnubrögðum í heimspeki og grunn-hugmyndum hennar. Femínískar útópíur nýtast til þess að hressa upp á heimspeki og sýna fram á að meginspurningar heimspeki fæðast af undrun yfir heiminum og frústrasjónum yfir ósanngjörnum aðstæðum. Útópíurnar þurfa ekki að vera „óraunsæjar“, heldur varpa ljósi á þörf fyrir aukin sjálfsskilning sem og hvernig við getum skapað saman betri heim.

Boðað er til málþings 30. mars næstkomandi þar sem öflugir heimspekingar ræða hugmyndir um framtíð, samtíma og söguna.

Málstofan er opin öllum og er hluti af stærri ráðstefnu sem haldin er af rannsóknarteyminu Feminist Philosophy Transforming Philosophy við Háskóla Íslands og NSU Study Circle Feminist Philosophy: Time, History and the Transformation of Thought við Norræna sumarháskólann. Dagskrána má finna hér: http://heimspekistofnun.hi.is/feminist_utopias

 

English Description:

Press Release:

Feminist Utopias: Transforming the Present of Philosophy
Historical and Contemporary Perspectives

Symposium at the University of Iceland, March 30th, 10.00-17.00

Location: Aula, Main Building

  • Alison Jaggar (University of Colorado, Boulder): Feminist Utopias: Transforming the Methodology of Political Philosophy
  • Nancy Bauer (Tufts University): Philosophical Ideology and Real-World Power
  • Kristie Dotson (Michigan State University): On the Value of Challenging Philosophical Orthodoxy: A Tale of Two Careers
  • Willow Verkerk (Kingston University): Reinterpreting Philosophy: Questioning Universality with Exemplarity and Difference
  • Sigríður Þorgeirsdóttir og Eyja M. Brynjarsdóttir (University of Iceland): Opening and closing addresses

Some of the most ground-breaking inventions in contemporary philosophy have come from feminist philosophy. More gender-conscious conceptions of humans have modified and enriched traditional philosophical ideas about epistemic, ethical and political subjects, and our understanding of the past of philosophy has been improved by recent scholarship on women in the history of philosophy. However, the transformative potential of feminist philosophy for renewing the discipline in terms of canon, concepts, histories, institutional cultures, content, and plurality of styles has not yet been actualized.

The feminist utopias envisioned by feminist philosophers across traditional philosophical divides and cultures possess the potential for invigorating philosophy and bringing it back to basic questions of philosophy born out of wonder or frustration. Such utopias are not idealistic but represent our striving for a more realistic grasp of who we are and how we experience the world. The inherent tension between the particular and the universal, the private and the public, so strongly debated within feminist philosophy is a resource for disclosing new philosophical futures.

The conference is open to the public and is part of a larger symposium organized by the research group Feminist Philosophy Transforming Philosophy at the University of Iceland and The Nordic Summer University (NSU) Study Circle Feminist Philosophy: Time, History and the Transformation of Thought. The program can be found at: http://heimspekistofnun.hi.is/feminist_utopias

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is