Háskóli Íslands

Verk í vinnslu

Verk í vinnslu er vettvangur fyrir fræðimenn og doktorsnema til að kynna og ræða rannsóknir sínar.

  • Ole Sandberg, dr. student, 23. febrúar 2017
    Ole Sandberg will present a paper on "Anarchism and Communitarianism: Two Different Concepts of Community." Ólafur Páll Jónsson will be opponent. The session will take place in Gimli 102 from 15-17.
  • Vilhjálmur Árnason 25. janúar 2017
    Vilhjálmur Árnason kynnir rannsóknir sínar á mörkum samræðusiðfræði og tilvistarspeki. Fundurinn fer fram í Gimli 102 frá kl. 15:00 til 17:00. Vilhjálmur mun leggja út af grein sem bíður birtingar "The Danger of Losing Oneself Habermas’s Species Ethics in Light of Kierkegaards’s Existential Analysis". Björn Þorsteinsson mun bregðast við greininni og síðan verða almennar umræður.
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is