Header Paragraph

Fyrirlestrar og vinnustofur Heimspekistofnunar vorið 2023

Image

Vorið 2023 stendur Heimspekistofnun Háskóla Íslands fyrir röð fyrirlestra og vinnustofa í heimspeki. Á vinnustofunum munu ýmsir yngri rannsakendur við HÍ kynna og/eða efna til umræðna um rannsóknir sínar en á fyrirlestrunum kynna heimspekingar sem starfa annars staðar sínar rannsóknir. Öll velkomin.

  • Vinnustofa 2. febrúar: Interdisciplinary Research: Philosophy and Biodiversity. Ole Martin Sandberg, stundakennari við HÍ og rannsakandi við Náttúruminjasafn Íslands.
    2. febrúar kl. 15-16:30 í Aðalbyggingu HÍ, stofu A220.
  • Fyrirlestur 16. febrúar: Um hlutlægni og huglægni: tilraun til heimspekihugsunar á íslensku. Sigrún Svavarsdóttir, dósent í heimspeki við Tufts University.
    16. febrúar kl. 15-16:30 í Aðalbyggingu HÍ, stofu A220.
  • Vinnustofa 2. mars: [Titill tilkynntur síðar]. Nanna Hlín Halldórsdóttir, nýdoktor við Háskóla Íslands.
    2. mars kl. 15-16:30 í Aðalbyggingu HÍ, stofu A220.
  • Fyrirlestur 16. mars: Iris Murdoch and the Political Reach of Just and Loving Attention. Bridget Clarke, professor í heimspeki við University of Montana. 
    16. mars kl. 15-16:30 í Aðalbyggingu HÍ, stofu A220
  • Vinnustofa 30. mars: Spinoza on Meditatio: Spiritual Exercises and the Habit of Virtue. Kasper Kristensen, stundakennari við Háskóla Íslands.
    30. mars kl. 15-16:30 í Aðalbyggingu HÍ, stofu A220
  • Fyrirlestur 27. apríl: Kierkegaard's Use of Pseudonyms: The Role of Fiction in Philosophy. Paul Muench, professor í heimspeki við University of Montana. 
    27. apríl kl. 15-16:30 í Aðalbyggingu HÍ, stofu A220.
  • Fyrirlestur 11. maí: Skáldverk sem líkön. Stefán Snævarr, professor í heimspeki við Inland Norway University of Applied Sciences
    11. maí kl. 15-16:30 í Aðalbyggingu HÍ, stofu A220.