Um okkur

Image

Um okkur

Heimspekistofnun Háskóla Íslands annast rannsóknir í heimspeki, gengst fyrir ráðstefnum og fyrirlestrum og gefur út fræðirit.

Sjá nánar um hlutverk stofnunarinnar í starfsreglum hér á heimasíðunni.

Hugvísindastofnun, sem Heimspekistofnun á aðild að, er til húsa á 3. hæð í Aðalbyggingu. Þar hefur verkefnisstjóri aðsetur og nýtur Heimspekistofnun aðstoðar hans við bókhald, heimasíðu og fleira.

Umsjón með dreifingu útgáfurita stofnunarinnar hefur Háskólaútgáfan.