Header Paragraph

Hvernig ætlum við að hafa heiminn?

Image

Hvers vegna er þessi gremja og pirr­ing­ur milli kynj­anna? Hvað er það í stór­um sam­fé­lags­kerf­um og hvað er það í hug­mynd­um okk­ar um okk­ur sjálf sem elur á þessu? Nokkr­ir heim­spek­ing­ar eru stadd­ir hér á landi í til­efni af alþjóðlegri heim­speki­ráðstefnu þar sem fjallað verður um femín­ísk­ar út­ópí­ur. Sig­ríður Þor­geirs­dótt­ir heim­speki­pró­fess­or seg­ir femín­íska heim­speki vera rót­tækt end­ur­nýj­un­ar­afl.

Í femín­ískri heim­speki seg­ir hið femín­íska miklu meira en það að vera bara femín­ísk gagn­rýni. Femín­ísk heim­speki auðgar mann­skiln­ing heim­spek­inn­ar. Femín­íska heim­spek­in er rót­tækt end­ur­nýj­un­ar­afl af því hún sýn­ir fram á að grunn­hug­tök í vís­ind­um ganga oft út frá ein­hverj­um al­menn­um hug­mynd­um sem taka ekki mið af marg­breyti­leika mann­legs lífs,“ seg­ir Sig­ríður Þor­geirs­dótt­ir heim­speki­pró­fess­or þegar hún er spurð að því hvað femín­ísk heim­speki sé, en á morg­un, fimmtu­dag, verður málþing í Há­skóla Íslands þar sem femín­ísk­ir heim­spek­ing­ar flytja er­indi.

Sjá frétt á mbl.is.

Image