Header Paragraph

Lea Ypi: Hvað eru framfarir í stjórnmálum?

Image
 Lea Ypi

Heimspekistofnun Háskóla Íslands, í samstarfi við Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála og Bókmenntahátíð í Reykjavík, stendur fyrir opnum fyrirlestri Leu Ypi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins 20. apríl kl. 15-16:30. Fyrirlesturinn nefnist „What is Political Progress?“ sem þýða mætti sem „Hvað eru framfarir í stjórnmálum?“

Lea Ypi er stjórnmálaheimspekingur og prófessor við London School of Economics sem meðal annars hefur skrifað áhrifamikil verk um réttlæti, nýlendustefnu og heimspeki Immanuels Kant. Ypi er auk þess höfundur metsölubókarinnar Free: Coming of Age at the End of History, þar sem hún fléttar saman sjálfsævisögulegri frásögn og stjórnmálaheimspekilegum hugmyndum. 

Frekari upplýsingar um Lea Ypi má finna á heimasíðu hennar.

Útdráttur erindis á ensku:

Progress is both a necessary and a dangerous idea. It is necessary if one is striving to improve the way things are, and it is dangerous because the pursuit of progress has often given rise to episodes of paternalism, colonial domination and narratives of civilisational superiority. My paper aims to defend a more critical account of progress. It starts by distinguishing between moral and political progress, then it explores the relation between political progress and justice. It suggests that we make political progress not when we approximate an ideal of justice that is always known to us, but when the political institutions we construct reflect what we learn from the trials and failures of the past. To outline how such learning processes might take place, I defend the idea that the basic function of justice is to regulate the coercive use of power. I further explain how we should understand progress in the norms of justice as the result of cumulative processes of evolution of different views of how power ought to be exercised. 

Image
 Lea Ypi