Header Paragraph

Ráðstefna Norræna fyrirbærafræðifélagsins

Image
Reykjavík

Ráðstefna Norræna fyrirbærafræðifélagsins (Nordic Society for Phenomenology – NoSP) fer fram í Háskóla Íslands dagana 27.-29. apríl 2023. Ráðstefnan fer fram á ensku.

Norræna fyrirbærafræðifélagið er eitt stærsta félag heimspekinga á Norðurlöndum. Félagið var stofnað árið 2001 og hefur haldið ráðstefnur árlega frá árinu 2003.

Smellið hér til að skoða dagskrá ráðstefnunnar.